UM WILLMOP
Við kynnum með stolti uppréttu gólfþvottavélina TSM WILLMOP 50 B, ræstingarfólk getur sagt skilið við hina hefðbundnu moppu og skúringarfötu, og þannig aukið skilvirkni og framleiðni í ræstingum.
TSM WILLMOP 50 B sameinar afl og afköst atvinnu gólfþvottavélar með hreyfigetu og sveigjanleika gólfmoppu sem gerir notanda kleyft að þrífa yfir 2.100 fermetra á klukkustund.
Svæði sem áður var erfitt að ná til er nú enginn vandi að þrífa vel þökk sé 360° stýringu sem gefur notandanum ótrúlega mikinn hreyfanleika.
Þessi moppa framtíðarinnar er fullkomin til viðhalds í verslunum, spítölum, heilsugæslum, skólum, veitingastöðum og flugvöllum.
Vélin er einstaklega meðfærileg á hjólum, og hægt er að koma henni fyrir í skotti á bíl.
Burstastærð |
2 x 250 mm |
Snúningshraði bursta |
350 snúnignar á mínútu |
Burstaþrýstingur |
26 kg |
Afl á bursta mótor |
2 x 250 W |

Breidd sköfublaðs |
600 mm |
Vatnslyfting? |
890 mm H2O |
Afl á vatnssugu |
280 W |
Heildarafl |
980 W |
Rafhlöðuhleðsla |
5 A/klst |
Rafhlöðustærð (DIN) |
28 (Líþíum) Ah/1 |
Stærðarhlutföll (LxBxH) |
600x600x1190 |
Þyngd án rafhlöðu |
20,5 kg |
Þyngd með rafhlöðu og vatni |
29,6 kg |
Umbúðir (LxBXH) |
N/A |
EIGINLEIKAR
Þú getur ekki verið án TSM WILLMOP vegna þess að: